40 ára H&V fundur St. Sindra

21. nóvember 2018

21. nóvember næstkomandi heldur St. Jóh. st. Sindri upp á 40 ára afmælið sitt, með H&V fundi.

Br. máltíðin verður fiski­hlaðborð og hægt er að kaupa sér úrval drykkja með máltíðinni.

Skráning á fundinn fer fram hér á vef Sindra.

Lokað hefur verið fyrir skrán­ingar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?