Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 21. október 2021 Sjá nánar.

Netsamkoma í tilefni 42 ára afmælis St. Jóh. Sindra

Netsamkoma sem haldin var 21. Nóvember 2020 í tilefni 42 ára afmælis St. Jóh. Sindra.

Netsam­koman var opnuð með því að bræður kynntu sig við innkomu.  Farið var yfir reglur samkomu áður en fundurinn byrjaði.

Br. Arngrímur Guðmundsson Stm. Sindra bauð bræður hjart­anlega velkomna og óskaði þeim til hamingju með daginn, eftir ávarp Stm, var spiluð tónlist af br. Baldri Þórir Guðmundssyni. Erindi fundarins var flutt af br. Ívari Valbergssyni. Því næsta var hugvekja fundarins flutt af br. Alberti Louis Albertssyni.

Fundinum var slitið af Stm. Sindra br. Arngrími Guðmunds­ssyni. Á netsam­komuna mættur yfir 45 bræður.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?