25 ára afmælis­tón­leikar Frímúr­arakórsins

Laugar­daginn 24. mars

25 ára afmælis­tón­leikar Frímúr­arakórsins verða haldnir laugar­daginn 24. mars, kl. 14:00 og 17:00 í Hátíð­arsal Reglunnar.

Frumflutt verður nýtt ljóð og lag, tileinkað kórnum, eftir Gunnlaug V. Snævarr og Helga Bragason.
Nýtt verk, Hávamál svíta nr. 2, eftir kórstjórann Jónas Þóri verður frumflutt.
Fyrrverandi kórstjórar stjórna á tónleikunum.

Frímúrarakórinn eftir vortónleika 17 mars 2007.

Einsöngvarar:
Kristján Jóhannsson, Jóhann Sigurð­arson, Ásgeir Páll Ágústsson og Björn Björnsson.

Hljóm­sveitin:
Hjörleifur Valsson, fiðlu­leikari, Örnólfur Kristjánsson selló­leikari, Bjarni Svein­björnsson bassa­leikari, Ólafur Flosason óbóleikari og Sigurður Hafsteinsson saxófón­leikari, ásamt Jónasi Þóri.

Stjórn­endur:
Friðrik S. Krist­insson, Jón Kristinn Cortez, Garðar Cortes, Gylfi Gunnarsson, Helgi Bragason og Jónas Þórir.

Verð 3.500. Hressing í hléinu.
Allir velkomnir!

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?