Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

14 Íslend­ingar sæmdir Fálka­orðunni

Br. okkar Jón Sigurðsson, fv. Dróttseti Stórmeistara Reglunnar var meðal þeirra

Þann 17. júní fengu 14 Íslend­ingar fálka­orðuna. Í þeim hópi var br. okkar Jón Sigurðsson, fyrrverandi dróttseti Reglunnar.

Hægt er að lesa eða hlusta á frétt RÚV frá athöfninni með því að smella hér.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?