11 sæti laus í ferð Frímúr­arakórsins til Lago de Garda

Fyrstir koma - fyrstir fá

Frímúr­arakórinn er að fara í ferð til Lago de Garda,  frá 27. maí – 8. júní 2019 á vegum Eldhús­ferða.

Þetta er skemmti og afþrey­ingaferð ekki kór ferð.

Það eru 11 laus sæti í ferðina.  Fyrstir koma fyrstir fá.

Flogið er til Mílanó og ekið í rútu til Peschiera del Garda og gist á Hotel San Marco. ****

Frekari upplýs­ingar um hótelið er að finna hér:

Farastjórar  eru Jóna Fanney Svars­dóttir,  Erlendur Thor  og Jónas Þórir.

Ferða­kynningu með farastjórum  er þann 4 mars í Bústað­ar­kirkju kl 18:00

Stutt ferðlýsing:

29 maí: Ferð til Madonna della Corona og Garda, sigling til Peschiera (innif. í heild­ar­verði)

31 maí: Sérferð vínsmökkun/sælkeraferð (ekki innif. í heild­ar­verði)

1 júní: Mögulegur tónleika­dagur í Maguzzano

3 júní.: Sérferð með Eldhús­ferðum: Ferju­sigling til Torri del Benaco (ekki innif. í verði)

4 júní: Bræðraferð  til Feneyja (innif. í heild­ar­verði)

5 júní: Frjáls dagur eða sérferð til Verona (ekki innif. í verði)

6 júní: Frjáls dagur / sérferð til Mantova og myllu­bærinn Borghetto (ekki innif. í verði)

7 júní: Lokahóf farið til San Martino della Battaglia. Glæsikvöld­verður „alla italiana“ í dásamlegu umhverfi. (innif. í heild­ar­verði)

8 júní: heimferð

Frekari ferða­lýsingu er hægt að sjá hér:

Ef áhugi er að fara vinsam­legast hafið samband við :

Ragnar D. Stefánsson    rds@verkis.is   8983572

Eða Eldhús­ferðir:

Jóna Fanney Svavars­dóttir    sala@eldhus­ferdir.is

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?