Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

ZOOM fundur

Akur / DRE 22. janúar 2021

Þann 9. desember s.l. héldu Akurs­bræður sinn fyrst Zoom fund, 56 bræður mættu til fundarins. Á þessum fundi fór Stm yfir eitt og annað beindi spurn­ingum...

Lesa meira

Um vonina

Helgafell / GÁE 21. janúar 2021

Síðan í haust hafa birst frábærir pistlar hér á heima­síðunni okkar frá frímúrurum í stúkunni okkar Helga­felli sem sýnir hvað í okkur býr þegar...

Lesa meira

Að leggja við hlustir

Mímir / GRM 19. janúar 2021

Ef maður, út í þjóðfé­laginu, leggur við hlustir þegar umræða um trúmál er annars vegar, má segja að veður og vindar umræð­unnar standi upp á trúna...

Lesa meira

Af ferða­lögum

Fjölnir / ISH 17. janúar 2021

Frá fæðingu til dauða má segja að líf okkar sé ferðalag, frá einum stað til annars, frá einu þroska­stigi til annars. Þetta þekkjum við öll, ekki...

Lesa meira

Þorra­fundur Hamars og Njarðar

ISH 17. janúar 2021

Hamar og Njörður hafa undan­farin ár verið með sameig­in­legan þorrafund sem hafa verið vel sóttir og fjöldi bræðra úr öðrum stúkum glaðst með okkur.

Lesa meira

Kveðja frá Stm. Helga­fells

Helgafell / GÁE 14. janúar 2021

Sæll bróðir minn og gleðilegt nýtt ár 2021 Ég vil þakka fyrir þær góðu samveru­stundir á árinu sem var að líða, þótt þær hafi ekki verið margar. Það...

Lesa meira

Innskráning

Hver er mín R.kt.?