Allt starf fellt niður næstu þrjár vikur, frá 25. mars Sjá nánar.

Á föstu árið 2021

Helgafell / GÁE 2. apríl 2021

FIDES SPES ET CARITAS - Ég hef nefnt það áður og segi það enn og aftur að þegar ég var yngri en ég er í dag var ég prestur í Vestmanna­eyjum.

Lesa meira

Páska­hug­vekja 2021

Fjölnir / ISH 29. mars 2021

Í lýsingu Jóhannesar guðspjalla­manns á því sem gerðist að morgni hins fyrsta páskadags segir: „ Fyrsta dag vikunnar kemur María Magdalena til grafar­innar...

Lesa meira

Óheppin ár

Fjölnir / ISH 26. mars 2021

Eins og við þekkjum þá er tímatal aðferð mannsins til þess að skrásetja atburði í tíma. Til þess setjum við atburði upp í t.d. tímaás og skoðum...

Lesa meira

Hlið muster­isins opnuð

Edda / JAS 19. mars 2021

Þar sem nú er búið að aflétta að nokkru leyti þeim hömlum sem voru á Reglu­starfinu getum við hafið starfið að nýju. Heimilt er að halda siðbundna...

Lesa meira

Að rækta garðinn sinn

Helgafell / GÁE 17. mars 2021

Nú er sá tími hæstur að garðyrkju­mað­urinn klippir niður tré og runna og snyrtir til fyrir komandi tíð. Tré eru jafnvel úr sér vaxin.

Lesa meira

Innskráning

Hver er mín R.kt.?