top of page

Vinavellir

Stjórn Golfklúbbs Frímann hefur á undanförnum árum lagt áherslu á að gera samninga við golfvelli um lægri flatargjöld. Það hefur hlotið góðar undirtektir hjá félögum og hvatt félaga FGF til aukinnar iðkunnar á golfíþróttinni.

Sem fyrr gefs félagsmönnum því kostur á að leika hina ýmsu velli um allt land gegn vægara verði en ella.

Í samkomulaginu er miðað við að hver félagi leiki ekki oftar en fimm sinnum á hverjum velli fyrir sig. Það er von okkar stjórnarmanna að þetta vinavallafyrirkomulag sé ekki misnotað, sem gæti þá leitt til þess að ekki náist að endurnýja samkomulagið.

Leikmaður skráir nafn sitt í bók skýrt og greinilega ásamt kennitölu og félags­númeri, framvísar félags­skír­teini (í gildi) til starfs­manns viðkomandi klúbbs. 

Meðlimum í Frímann er uppálagt að greiða samviskusamlega uppgefið gjald samkvæmt samkomulagi Frímann við viðkomandi klúbb. Þó nokkrir þessarra vinavalla eru með mannlausa aðstöðu og treysta á háttsemi og að samviskusamlega sé greitt fyrir veitta þjónustu. Umræddir klúbbar óska eftir millifærslum, eða eru með þar til gerða greiðsluvélar (POSA) til sjálfsþjónustu.

 

Við viljum árétta að okkar meðlimir verði öðrum til fyrirmyndar í þessum efnum nú sem endranær.

 

Gleðilegt golfsumar.

golfklubburinn-vestarr-2.jpg

Grundarfjörður - Bárarvöllur

kr. 1.000 fyrir 9 holur

Golfklúbburinn Vestarr 
Pósthólf 95
350 Grundarfjörður

Sími: 834-0497
Netfang: vestarr33@gmail.com

Vefur: www.gvggolf.is

Ólafsvík - Fróðárvöllur

kr. 1.000 fyrir 9 holur

Golfklúbburinn Jökull Ólafsvík Stofnaður 1973 Fróðárvöllur er 9 holu golfvöllur austan við Ólafsvík 

golf.gjo.1973@gmail.com

Jökull Ólafsvík.jpg
Stykkishólmur.jpg

Stykkishólmur - Víkurvöllur

kr. 1.700 fyrir 9 holur

Golfvöllurinn í Stykkishólmi heitir Víkurvöllur og er staðsettur við tjaldsvæðið. Völlurinn hefur verið endurgerður undanfarin ár og er nú orðinn einn af glæsilegustu 9 holu völlum landsins. Víkurvöllur er par 36 (72) og er þægilegur í göngu, hann liggur milli tveggja ása og niður að ströndinni.

Vatnsás 18, 340 Stykkishólmur
mostri@stykk.is
438-1075
is-is.facebook.com/golfklubburinn.mostri

Ísafjörður - Tungudalsvöllur

kr. 1.500 fyrir 9 holur

Tungudalsvöllur er níu holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar.

Völlurinn er í skemmtilegu umhverfi í nálægð við sumarbústaðarhverfi og tjaldsvæðið í Tungudal. Veitingasala og æfingarsvæði er í boði hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.

Ísafjörður.jpg
Akureyri.jpg

Akureyri - Jaðarsvöllur

kr. 3.000 fyrir 18 holur

Jaðri, 600 Akureyri
Sími: 462 2976
gagolf@gagolf.is
Jaðar Bistro - jadar@jadarbistro.is

Húsavík - Katlavöllur

kr. 2.250 fyrir 9 holur

Húsavík.jpg
Skagafjörður.jpg

Skagafjörður- Hlíðarendavöllur

kr. 1.500 fyrir 9 holur

Símanúmer í golfskála er 453 5075. Skálinn er opinn kl. 10 – 16, júní – ágúst.

Blönduós - Vatnahverfisvöllur

kr. 1.500 dagjald

Síða · Íþróttafélag

Vatnahverfi, Blönduós, Iceland

golfklubburinn.os@gmail.com

golfbox.dk/portal/club_info/courseGuideis.asp

Alltaf opið

Blönduós.jpg
Brautarholt.jpg

Brautarholt

kr. 2.500 fyrir 12 holur

kr. 3.500 fyrir 18 holur

Brautarholt Golfklúbbur
Kjalarnes, Reykjavik 162
GPS slóð "Brautarholtsvegur"
Sími: 566 6045
Email: gbr@gbr.is

Grindavík - Húsatóftavöllur

kr. 2.500 fyrir 18 holur

GOLFKLÚBBUR GRINDAVÍKUR

Húsatóftum, 240 Grindavík
Sími: 426 8720
Email: gggolf@gggolf.is

grindavík.jpg
Hveragerði.jpg

Hveragerði - Gufudalsvöllur - Aðeins á virkum dögum

kr. 1.600 fyrir 9 holur eða 18 holur

Gufudalur, Hveragerdi

483 5090

ghg@ghg.is

ghg.is

Flúðir - Selsvöllur

kr. 2.000 fyrir 18 holur

Bóka þarf rástíma með hefðbundnum hætti gegnum golfbox og slá inn afsláttarkóða.

Þér félagar FGF sem ekki hafa fengið afsláttarkóða með tölvupósti, geta sent formanni eða gjaldkera FGF tölvupóst og óskað eftir kóðanum.

 

Nánari upplýsingar um stjórnarmenn, símanúmer o.þ.h. eru á vefsvæðinu ,,Um Frímann".

Símanúmer í golfskála er: 486 6454

gf@kaffisel.is

golf.is/pages/klubbar/klubbasida

Flúðir.jpg
Úthlíð.jpg

Úthlíð -  Úthlíðarvöllur

kr. 1.700 fyrir 9 holur

Á www.golf.is
hringja i 6995500
uthlid@uthlid.is

Hella - Strandarvöllur

kr. 2.500 fyrir 18 holur

  • Strandarvöllur, Strönd, 851 Hellu

  • 487 8208

  • ghr@ghr.is

Hella.jpg
Hornafjörður.jpg

Hornafjörður - Silfurnesvöllur

kr. 1.750 fyrir 9 holur

Dalbraut 3, 780 Höfn í Hornafirði
S: 478 2197 / 869 3853

Screenshot 2023-06-07 221126.gif

Siglufjörður kr. 2.750 

fyrir 9 eða 18 holur

Fjallabyggð - Ólafsfjörður

kr. 1.500 fyrir 9 holur

Fjallabyggð.gif
Hamar Dalvík.gif

Hamar - Dalvík

kr. 2.000 fyrir 9 holur

kr. 3.500 hjónagjald

Fjarðabyggð.gif

Fjarðabyggð Reyðarfjörður kr. 1.250
fyrir daggjald

Egilsstaððir - Ekkjufellsvöllur

kr. 1.500 fyrir 9 holur
kr. 
2.250 fyrir 18 holur

Egilstaðir.gif
  • Facebook
  • Instagram
bottom of page