Reiðklúbbur Frímúrara

Reiðmenn vindanna

Reiðklúbbur Frímúrara á Íslandi. Allir bræður í Frímúr­ar­a­reglunni á Íslandi geta gerst félagar í Reiðklúbbnum en fjölskyldu­með­limir og gestir félags­manna eru jafnan velkomnir í alla reiðtúra og ýmsum uppákomum á vegum klúbbsins.
Klúbburinn hóf innreið sína á síðasta ári nánar tiltekið 7 febrúar 2017

Reiðmenn Vindanna auglýsa tvær ferðir nú í vor.

Fyrsta ferð verður laugar­daginn 14 apríl. Lagt verður af stað kl. 12:00 frá hesthúsi Willy Petersen og frú að Hamraenda 19 hjá Spretti. Reiknað er með þriggja tíma reiðtúr, gott er að hafa tvo hesta. Þetta er fjölskylduferð og allir velkomnir.

Seinni ferðin verður laugar­daginn 12 maí, reiknum við með 6-7 tíma reiðtúr.

Nánar um ferðirnar verður auglýst síðar.

Vinsam­legast látið þetta spyrjast út meðal bræðra.

Þeir sem vilja skrá sig er bent á að senda tölvupóst á John Snorra Sigur­jónsson
snorri.john@gmail.com

Innskráning

Hver er mín R.kt.?