Aðventu­kvöld Frímúr­ar­a­regl­unnar

fór fram 17. desember 2020

Fimmtu­dags­kvöldið 17. deseember fór fram bein útsending frá Aðventu­kvöldi Frímúr­ar­a­regl­unnar.
Lesa má nánar um kvöldið hér.

Yfir 1300 bræður og fjölskyldur þeirra fóru inn á streymið um kvöldið, en nú hefur upptakan einnig verið gerð aðgengileg hér á vefnum, fyrir þá sem ekki náðu að njóta hennar í beinni útsendingu … eða vilja endurupplifa kvöldið.

Það er óhætt að segja að kvöldið tókst með afburðum vel og verður eflaust mörgum ógleym­anlegt.

Upptaka frá kvöldinu

Til þess að sjá myndbandið þarft þú að vera innskráður hér á vefnum. Vinsam­legast skráðu þig inn, með því að smella á gula lykilinn neðst hægra megin í valmyndinni, og myndbandið mun birtast hér á síðunni.

Lokað hefur verið fyrir skrán­inguna.

Söfnun í Frímúr­ara­sjóðinn

Eins og venja er á aðventunni eru bræður sem hafa tök á, boðið að gefa í söfnun fyrir Frímúr­ara­sjóðinn. Þetta má framkvæma annað­hvort með milli­færslu í banka, eða með því að nýta rafræna greiðslu hér á vefnum.

Reikn­ings­upp­lýs­ingar:
0513-26-030100 — kt. 560169-6989

Rafræna greiðslu í gegnum vefinn má finna hér.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?