Fimmtudagskvöldið 17. deseember fór fram bein útsending frá Aðventukvöldi Frímúrarareglunnar.
Lesa má nánar um kvöldið hér.
Yfir 1300 bræður og fjölskyldur þeirra fóru inn á streymið um kvöldið, en nú hefur upptakan einnig verið gerð aðgengileg hér á vefnum, fyrir þá sem ekki náðu að njóta hennar í beinni útsendingu … eða vilja endurupplifa kvöldið.
Það er óhætt að segja að kvöldið tókst með afburðum vel og verður eflaust mörgum ógleymanlegt.
Upptaka frá kvöldinu
Til þess að sjá myndbandið þarft þú að vera innskráður hér á vefnum. Vinsamlegast skráðu þig inn, með því að smella á gula lykilinn neðst hægra megin í valmyndinni, og myndbandið mun birtast hér á síðunni.
Leiðneiningar um innskráningu má finna á eftirfarandi síðu.
Söfnun í Frímúrarasjóðinn
Eins og venja er á aðventunni eru bræður sem hafa tök á, boðið að gefa í söfnun fyrir Frímúrarasjóðinn. Þetta má framkvæma annaðhvort með millifærslu í banka, eða með því að nýta rafræna greiðslu hér á vefnum.
Reikningsupplýsingar:
0513-26-030100 — kt. 560169-6989