Frímúrarareglan á Íslandi er bræðralag sem hefur mannrækt að markmiði

Hvað er Reglan?

Fyrsta frímúrarastúkan á Íslandi var stofnuð 1919. Reglan inniheldur í dag þverskurð af þjóðfélaginu.

Nánar
Er Reglan fyrir mig?

Innan Frímúrarareglunnar rúmast allir góðir karlmenn sem leitast við að efla umburðalyndi, góðvild og náungakærleik.

Hvernig geng ég inn?
Upplýsingar

Allar helstu upplýsingar um Frímúrararegluna, myndir og 
tengilið við fjölmiðla.

Nánar
Stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi

Viðtal við Kristján Þórðarson, Stórmeistara Frímúrarareglunnar á Íslandi.

Viðtal